Er barnið þitt flutt að heiman og inn til tölvunnar!?
Foreldrafræðsla um tölvufíkn – opinn fundur í Fjallasal í Sunnulækjarskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.30-20.45.
– Molasopi í hléi.
Foreldrafræðsla um tölvufíkn – opinn fundur í Fjallasal í Sunnulækjarskóla mánudaginn 9. maí kl. 19.30-20.45.
– Molasopi í hléi.
Unnið að ljóðaverkefnum undir húsvegg í sól og hita.
Nemendurnir sem sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni fyrir stuttu, ásamt keppendum Sunnulækjarskóla, lásu á opnu húsi eldri borgara sl. fimmtudag.
Tenglar í 3. GMS héldu páskabingó rétt fyrir páskafrí. Bingóið tókst mjög vel og áttum við skemmtileg stund saman.
Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu.
Fundargerð skólaráðs frá 13. apríl er komin á vefinn undir ,,Skólinn“ og svo ,,Stjórnun, nefndir og ráð“.
Tveir fulltrúar Samtakanna78 fluttu athyglisvert fræðsluerindi fyrir starfsmenn Vallaskóla fyrir stuttu. Þeir höfðu þá nýlokið fræðslu fyrir nemendur á unglingastigi.
Nú förum við í Vallaskóla í páskafrí.
NEVA (nemendafélag Vallaskóla) bauð nemendum og starfsfólki í Sandvík upp á vöfflur í morgun.
Í dag komu tveir fulltrúar frá Samtökunum78 í heimsókn.