Fréttir

Meiri upplestur

Nemendurnir sem sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni fyrir stuttu, ásamt keppendum Sunnulækjarskóla, lásu á opnu húsi eldri borgara sl. fimmtudag.