Fréttir

Göngum í skólann

Vallaskóli hefur ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Landlæknisembættisins, mennta- og menningar-málaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Umferðarstofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla.

Göngum í skólann Read More »

Skólabyrjun

Þá eru kennarar mættir til starfa og námsundirbúningur hafinn. Skólasetningin, mánudaginn 22. ágúst, verður sem hér segir í íþróttasal Vallaskóla:

Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta kl. 9.00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta kl. 10.00.
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta kl. 11.00.

Skólabyrjun Read More »