Töframenn í heimsókn
Einar Mikael og Eyrún Anna töframenn komu í heimsókn í Vallaskóla í dag og vorum með sýningu fyrir nemendur 1.-5.bekkjar. Margt var töfrað og margir kjálkar sigu af undrun. Fleiri myndir á Facebook síðu skólans.
Töframenn í heimsókn Read More »
