Fréttir

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk verða haldin í vikunni 23.-27. september. 10. bekkur verður í prófum frá 23.-25. september og 4. og 7. bekkur dagana 26.-27. september.

Fjármálafræðsla

Edda Kristín Hauksdóttir, kennari í Hagaskóla, heimsótti okkur í Vallaskóla miðvikudaginn 18. september sl. og fjallaði um fjármálafræðslu.

Fastir liðir eru góðir fyrir sinn hatt

Skólinn fór af stað með sínum föstu liðum og ekki annað hægt að segja að flestir uni sáttir við sitt, enda alltaf gott að byrja rútínunni aftur. Foreldrakynningar eru langt komnar, útileikfimin er orðin að innileikfimi og samræmd könnunarpróf eru framundan i 10., 7. og 4. bekk.

Bíómiðar

Í tilefni af opnum Selfossbíó gaf bæjarstjórn Árborgar öllum grunnskólabörnum í Árborg bíómiða og gildir miðinn fram í nóvember. Flestir umsjónarkennarar hafa nú þegar dreift miðunum til nemenda Vallaskóla. Við í Vallaskóla þökkum fyrir okkur.

Innkaupalistar

Innkaupalistar skólaársins 2013-2014 hafa verið yfirfarnir og eru nú til reiðu fyrir 1.-10. bekk hér á heimasíðunni undir ,,innkaupalistar“.

Skólastefna Árborgar

Fræðslusvið Árborgar hefur gefið út Skólastefnu Árborgar. Í inngangi segir að ,,Skólastefnan er vegvísir fyrir starf leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Árborg og skapar ákveðinn ramma fyrir helstu áherslur.

Byrjun skólaársins 2013-2014

Senn líður að byrjun skólaársins 2013-2014. Skrifstofa skólans opnaði aftur 6. ágúst eftir sumfrí og skólastjórnendur tóku til starfa. Skólavistun Vallaskóla, Bifröst, opnaði 7. ágúst. Starfsdagar eru svo framundan hjá kennurum og öðru starfsfólki frá og með fimmtudeginum 15. ágúst og nemendur mæta á skólasetningu 22. ágúst. Innkaupalistar eru væntanlegir á heimasíðuna.