Loftboltaáskorun

IMAG1355Kennarar skoruð á nemendur 10. bekkjar í svo köluðum loftbolta í síðasta tíma fyrir hádegi í dag. Ekki er að spyrja að því að kennarar rótburstuðu nemendur enda algjörir sérfræðingar í þessari íþrótt.

 

Fleiri myndir á Facebooksíðu Vallaskóla.