Heilsueflandi grunnskóli
Stofnaður hefur verið stýrihópur í Vallaskóla utan um verkefnið Heilsueflandi grunnskóli. Stýrihópurinn er ráðgefandi varðandi framvindu verkefnisins og endurspeglar hópurinn nær alla þætti heilsueflandi grunnskóla sem eru: Skólastjórnendur, kennara, aðra starfsmenn, nemendur, foreldra og nærsamfélagið.
Heilsueflandi grunnskóli Read More »