Starfsdagur

Mánudaginn 12. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Verið er að undirbúa annaskipti. Frí hjá nemendum í dag.