Ný stjórn foreldrafélagsins Hugvaka

Ný stjórn foreldrafélags Vallaskóla, Hugvaka, var mynduð í dag á aðalfundi félagsins, fimmtudaginn 15. nóvember. Stjórnina skipa:

Gísli Felix Bjarnason, formaður. 

Gunnar Bragi Þorsteinsson, gjaldkeri

 Hrönn Bjarnadóttir, ritari

 Dalla Rannveig Jónsdóttir, meðstjórnandi

 Rannveig Anna Jónsdóttir, meðstjórnandi