thorvaldur

Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018

Fundur í skólaráði miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:30 í stofu 16 í Vallaskóla.   Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Guðbjörg Guðjónsdóttir fulltrúi foreldra, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Gísli Felix Bjarnason (forfallaður), Magnea Bjarnadóttir fulltrúi annars starfsfólks, Lovísa Þórey Björgvinsdóttir og Íris Gunnarsdóttir, fulltrúar nemenda.          

Fundargerð skólaráðs 21. febrúar 2018 Read More »