Skóladagur Árborgar

Í dag, miðvikudaginn 14. mars, er starfsdagur í skólum Árborgar en starfsfólk verður á Skóladegi Árborgar sem haldinn verður á Stokkseyri.

Það er því frí hjá nemendum. Einnig er lokað á frístundaheimilinu Bifröst.