Sumarleyfi og skólaárið 2011-2012
Nú þegar komið er að sumarleyfi er ágætt að skoða það sem er í deiglunni um þessar mundir í starfsemi Vallaskóla fyrir næsta skólaár.
Sumarleyfi og skólaárið 2011-2012 Read More »
Nú þegar komið er að sumarleyfi er ágætt að skoða það sem er í deiglunni um þessar mundir í starfsemi Vallaskóla fyrir næsta skólaár.
Sumarleyfi og skólaárið 2011-2012 Read More »
Skólavistun Vallaskóla verður opin fyrir börn sem þar eru skráð til og með 15. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 3. ágúst.
Nú er níunda starfsári Vallaskóla að ljúka og 3. júní voru útskrifaðir nemendur í þremur bekkjardeildum. 6. júní voru svo skólaslit í 1.-9. bekk. Hægt er að nálgast myndir frá athöfnunum undir ,,Myndefni”.
Skólaslit vorið 2011 Read More »
Skrifstofa Vallaskóla verður opin til og með 16. júní. Þá er komið að sumarleyfi en skrifstofan opnar aftur 8. ágúst. Starfsdagar hefjast 15. ágúst og setning skólaársins 2011-2012 verður 22. ágúst.
Með ósk um gott sumar!
Afgreiðslutími á skrifstofu Read More »
Við lok grunnskóla fá nemendur 10. bekkja í Vallaskóla tækifæri til þess að kynna sér atvinnulífið. Þeir velja sjálfir hvert þeir fara í samráði við foreldra eða námsráðgjafa skólans.
Þakkir til fyrirtækja og stofnana Read More »
Þriðjudaginn 31. maí eftir síðasta prófið úr grunnskóla lögðum við af stað fjórir fararstjórar með 52 krakka úr 10. bekk. Leiðin lá í Skagafjörðinn.
Ferðasaga 10. bekkjar vorið 2011 Read More »
Fyrir ekki svo löngu síðan fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi (Mjólkurbú Flóamanna).
3. bekkur í skemmtilegri heimsókn Read More »
Dagana 7.-9. júní eru starfsdagar í Vallaskóla.
Starfsdagar 7.-9. júní Read More »
Út er komin skýrsla sem er afrakstur vinnu ungmenna í 9. bekk á forvarnadeginum sem haldinn var 3. nóvember 2010. Höfundur skýrslunnar er Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir fyrir Rannsóknir og greiningu. Sigríður var jafnframt verkefnisstjóri Forvarnadagsins 2010.
Vorhátíð var haldin 1. júní sl. Nemendur í 1.-9. bekk gerðu sér glaðan dag en nemendur í 10. bekk voru í skólaferðalagi í Skagafirðinum.