Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018
Skólaráð Vallaskóla Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda. Dagskrá: Skólastjóri setti fund, bauð skólaráð velkomið til fundar og kynnti dagskrá …
Haustönn hefst
Nemendur mæta skv. stundaskrá.
Skólasetning
Skólasetning skólaárið 2018-2019 Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir miðvikudaginn 22. ágúst 2018. Meðfylgjandi eru upplýsingar um tímasetningar hvers skóla. Vallaskóli Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Kl. 10:00 Nemendur í 2.−5. bekk, f. 2008−2011. Kl. 11:00 Nemendur í 6.−10. bekk, f. 2003−2007. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í íþróttasal en síðan munu nemendur …
Starfsdagur
Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.
Starfsdagur
Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.
Starfsdagur
Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.
Starfsdagur
Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.
Starfsdagur
Starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi nýs skólaárs. Nemendur í fríi.