Úrslit spilakvölds

Fyrir stuttu voru starfsmenn með spilakvöld. Um var að ræða seinna spilakvöldið á þessu skólaári. Hér má sjá mynd af sigurvegurum kvöldsins en Inga Guðlaug fékk verðlaun fyrir að vera sigurvegari samanlagt og Bryndís og Magnea fengu verðlaun sem sigurvegarar kvöldsins.