Foreldradagur

í dag, 23. febrúar, mæta nemendur með forráðamönnum sínum í foreldraviðtal. Þar verður vitnisburður annarinnar afhentur og farið yfir námslega stöðu og líðan nemenda. Mæting er skv. boðun umsjónarkennara.