Skjálftinn – hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi
Eins og flestir vita þá mun Vallaskóli taka þátt í Skjálftanum, hæfileikakeppni í anda Skrekks. Skrekkur er þekktur í Reykjavík en nú hafa Sunnlendingar eignast sinn ,,Skjálfta“. Engu er til sparað og mun keppnin fara fram í Þorlákshöfn nk. helgi. Sjá nánar á heimasíðu Skjálftans, www.skjalftinn.is .
Gróðursetning hjá 10. bekk
Nemendur í 10. bekk fóru skemmtilega leið í fjáröflun sinni fyrir útskriftaferðalag þeirra í vor.
Notkun rafhlaupahjóla
Samgöngustofa hefur tekið saman upplýsingar um notkun og öryggi í notkun rafhlaupahjóla á www. samgongustofa.is/rafhlaupahjol