Öðruvísi kennslustund
Fyrir jólin fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn frá fyrrverandi nemanda skólans. Þetta var hann Egill Bjarnason en hann hélt fyrirlestur um samfélags- og landfræði, ásamt því að sýna myndir.
Flottar fyrirmyndir
Nemendur 8. bekkjar í Árborg, sem eru í klúbbnum Flottar fyrirmyndir, hittust sl. miðvikudag á fyrsta klúbbakvöldinu á nýju ári.
Kennsla hefst aftur
Í dag hefst kennsla aftur eftir jólafrí. Kennt er skv. stundaskrá. Gleðilegt nýtt ár!
Nýtt ár og nýr matseðill
Þá er skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og nú þarf að koma lagi á svefn og annað sem fylgir löngu fríi.
Starfsdagur
Í dag er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eiga frí.