Konudagurinn
Drengirnir í 7. bekk bökuðu köku handa stelpunum í 7. bekk, bæði nemendum og starfsmönnum að sjálfsögðu, í tilefni af konudeginum í gær.
My Final Warning
Samféshátíðin nálgast óðfluga og strákarnir geðþekku úr 10. RS, sem skipa rokkhljómsveitina My Final Warning, munu spila á hátíðinni. Hljómsveitin verður ein af fjórum unglingahljómsveitum sem troða upp. Nánar á zelsiuz.is
Tjúttað í 10. bekk
Í lífsleikni er fengist við margt. Hennar er þörf á nánast öllum sviðum mannlegra samskipta, hegðunar og framkomu.
Fréttabréf
Nú ættu þeir sem fylgjast með sögu skólans að kætast mjög.