Stjörnusjónauki
Hér má sjá Guðbjart skólastjóra taka við veglegri gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Það var Sævar Helgi Bragason sem færði skólanum Galíleósjónauka að gjöf.
Þemadagar
Senn líður að þemadögum. Þeir verða 2.-4. febrúar.
Nýr matseðill
Matseðill febrúarmánaðar er kominn á heimasíðuna.