Flott upplestrarhátíð
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram mánudaginn 7. mars sl.
Öskudagur/furðufatadagur
Kennt skv. stundaskrá til kl. 12.40. Kennsla fellur svo niður eftir 12.40 þann daginn.
Kveiktu
8. AH keppir við stigalægsta liðið úr fyrri leikjum.
Iðnnám
Guðríður Egilsdóttir, kokkur og matreiðslumeistari, kom og sýndi nemendum 9. bekkjar í iðnnámsvalinu hvernig vinnuferli og vinnuaðferðir kokkar vinna eftir.
Bolludagur
Það er alltaf líf og fjör á bolludegi. Nú er komið nýtt bolludagsalbúm undir ,,Myndefni“ þar sem 2. bekkur leikur aðalhlutverkið.