Úrslitakeppni Kveiktu

Þá er komið að því. 10. DS og 9. DE munu takast á um Græna lampann í dag. Úrslitakeppnin í spurningakeppninni Kveiktu mun fara fram í Austurrýminu á Sólvöllum.