Árshátíð hjá 7. LDS
Hefst kl. 18.00 í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið inn Engjavegsmegin. Nánari upplýsingar hjá umsjónarkennara.
Vinnustaðaheimsókn
Fyrir skömmu fóru nemendur sem eru í 9. bekk í heimlisfræði-vali í heimsókn í Guðnabakarí með kennara sínum Guðbjörgu Sveinbjörnsdóttur.
Árshátíð hjá 3. bekk
Hefst kl. 18.00. Nánari upplýsingar hjá umsjónarkennara.
Árshátíð hjá 4. bekk
Hefst kl. 18.00. Nánari upplýsingar hjá umsjónarkennara.
7. bekkur safnaði til hjálparstarfs
Nemendur í 7. bekk Vallaskóla tóku þátt í söfnuninni ,,Börn hjálpa börnum 2011″. Í dag fengu þeir nemendur sem tóku þátt viðurkenningarskjal frá ABC-barnahjálp.