Vetrarfrí
Hafið það gott í vetrarfríinu!
Ath. að skólavistun er lokuð í vetrarfríinu.
Vetrarfrí
Hafið það gott í vetrarfríinu!
Ath. að skólavistun er lokuð í vetrarfríinu.
Íþróttakeppni og vetrarfrí
Íþróttadagur var haldinn í dag í Vallaskóla. Þar var fyrirferðarmikil keppnin milli kennara og nemenda í 10. bekk en keppt var í nokkrum íþróttagreinum í íþróttasalnum á Sólvöllum. Bæði lið voru hvött dyggilega af nemendum uppi í stúku.
Íþróttadagur
Íþróttadagur var ráðgerður 3. mars (eins og fram kemur í skóladagatali) en færist yfir á fimmtudaginn 18. mars.
Dagskrá er á öllum stigum og miðast við c.a. tvær kennslustundir á hverju stigi.
Öskudagsstund
Stutt er síðan að öskudagur var haldinn hátíðlegur. Hægt er að skoða myndir frá þessum degi í albúmi undir ,,Myndefni“.