9. GOS sigraði Kveiktu – spurningakeppni Vallaskóla
Hér sjást þær Hrafnhildur, Halldóra Íris og Guðrún 9. GOS (DE) hampa hinum eftirsótta verðlaunagrip Vallaskóla – Lampanum – en þær sigruðu 10. DS nokkuð örugglega í úrslitaviðureign.
Úrslitakeppni Kveiktu
Þá er komið að því. 10. DS og 9. DE munu takast á um Græna lampann í dag. Úrslitakeppnin í spurningakeppninni Kveiktu mun fara fram í Austurrýminu á Sólvöllum.
Árshátíð hjá 1. og 7. bekk
Árshátíð í 1. bekk hefst kl. 18.00 – sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennara.
Árshátíð hjá 7. SMG og 7. HK hefst kl. 18.00 – sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennara.
Árshátíð hjá 5. bekk
Hefst kl. 18.00 í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið inn Engjavegsmegin. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennara.
Nýtt Mæjónes
Nýjustu tölublöð af Mæjónesi, fréttabréfi nemenda, eru komin hér á síðuna. Kíkið á ,,Nemendabréf“ hér neðarlega til hægri.