3. bekkur í skemmtilegri heimsókn
Fyrir ekki svo löngu síðan fóru nemendur í 3. bekk í heimsókn í MS á Selfossi (Mjólkurbú Flóamanna).
Starfsdagar 7.-9. júní
Dagana 7.-9. júní eru starfsdagar í Vallaskóla.
Þetta vilja þau!
Út er komin skýrsla sem er afrakstur vinnu ungmenna í 9. bekk á forvarnadeginum sem haldinn var 3. nóvember 2010. Höfundur skýrslunnar er Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir fyrir Rannsóknir og greiningu. Sigríður var jafnframt verkefnisstjóri Forvarnadagsins 2010.
Vorhátíð 1. júní
Vorhátíð var haldin 1. júní sl. Nemendur í 1.-9. bekk gerðu sér glaðan dag en nemendur í 10. bekk voru í skólaferðalagi í Skagafirðinum.
Skólaslit í 1.-9. bekk
1.-2. bekkur kl. 8.30 í Sandvíkursalnum og svo í heimastofur.
3.-4. bekkur kl. 9.00. Mæting í Sandvíkursalnum og svo í heimastofur.
5.-7. bekkur kl. 10.00. Mæting í heimastofur og svo í íþróttasal.
8.-9. bekkur kl. 11.00. Mæting í íþróttasal og svo í heimastofur.
Foreldrar og forráðamenn velkomnir!