Skólasetning 2011-2012
Skólasetning skólaársins 2011-2012 fer fram í dag, 22. ágúst. Tíunda starfsár Vallaskóla hefst.
Nemendur mæta sem hér segir:
2., 3. og 4. bekkur kl. 9.00. Íþróttasal Vallaskóla.
5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00. Íþróttasal Vallaskóla.
8., 9. og 10. bekkur kl. 11.00. Íþróttasal Vallaskóla.
Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega.
Dreifirit íþróttakennara
Dreifirit íþróttakennara Vallaskóla er gefið út á ári hverju.
Innkaupalistar
Innkaupalistar eru nú aðgengilegir á heimasíðunni.
Skólabyrjun
Þá eru kennarar mættir til starfa og námsundirbúningur hafinn. Skólasetningin, mánudaginn 22. ágúst, verður sem hér segir í íþróttasal Vallaskóla:
Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta kl. 9.00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta kl. 10.00.
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta kl. 11.00.
Starfsdagar 15.-19. ágúst
Vikuna 15.-19. ágúst eru starfsdagar. Undirbúningur fyrir skólaárið 2011-2012 hefst.