Leikskólaheimsókn
Þriðjudaginn 22. nóvember fórum við í 6. MK í heimsókn á leikskólann Hulduheima í þeim tilgangi að lesa fyrir leikskólabörn. Heimsóknin tengdist degi íslenskrar tungu, sem var 16. nóvember.
Gestafyrirlesarar
Á miðvikudögum fáum við starfsmenn stundum til okkar gestafyrirlesara, á tíma sem við köllum samveru.
Jólin koma
…segir í laginu og nú er aðventan hafin – undirbúningurinn fyrir jólin. Skreytingadagur var haldinn sl. föstudag í Vallaskóla.