Nemendaþing

Nemendaþing verður haldið í dag. Þingið er lýðræðislegur vettvangur í gagnrýnni umræðu um starf skólans.