NEVA Fundur 5. janúar 2012
Nemendaráðsfundur 5. janúar 2012. Mættir: Halldóra, Karen, María, Elfar Oliver, Andrea Victors, Alexandra Björg, Þóra, Kári, Guðbjartur. Sett upp drög að dagskrá fram að skólaslitum í júní. Dagskrá eftir áramót. Janúar Barnadiskó 25. jan. 1-4 bekkur og 5-7 bekkur. 10 bekkur með sjoppu. Bóndadagur=lopapeysa Vinir Febrúar Bíómorgun. Suprise. Neva mætir 7:30 til að …
Kennsla hefst eftir jólafrí
Velkomin aftur og gleðilegt nýtt ár!
Nýtt fréttabréf
Nýjasta tölublað ,,Samstíga“ er komið út. Sjá hér.
Starfsdagur
Starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur í fríi.
Lestur hefur aldrei verið mikilvægari
Ásta Björk Björnsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi, hélt mjög góðan fyrirlestur fyrir kennara í dag um læsi. Í grófum dráttum skiptir miklu máli fyrir börn nútímans og framtíðar, og þá ekki síst á grunnskólaaldri, að ná tökum á þessari grundvallar færni.