Þemadagar

Þá er þemadögum skólaárið 2011-2012 lokið. Um tvo daga var að ræða að þessu sinni með skemmtilegu uppbroti frá venjulegri stundaskrá.

Nemendur í 1.-10. bekk tóku þátt í allskyns stöðvum og óvenjulegum verkefnum. Sjá má myndir af herlegheitunum undir myndefni. Það mun bætast við myndasafnið á næstu dögum.