Starfsmannaþing
Í dag verður starfsmannahluti Skólaþings Vallaskóla haldinn. Þingið fer fram að lokinni kennslu.
5. bekkur og félagsmiðstöðin
Sérstök opnun verður fyrir 5. bekk í félagsmiðstöðinni á morgun, miðvikudaginn 18. janúar.
Skólaþing Vallaskóla
Fimmtudaginn 19. janúar verður Skólaþing Vallaskóla haldið, bæði þing nemenda og foreldra. Á skólaþinginu fá allir tækifæri til að koma hugmyndum sínum og skoðunum um skólann á framfæri.
NEVA Fundur 13. janúar 2012
Nemendaráðsfundur 13. janúar 2012 Mætt: Már, Halldóra, Karen, Elfar, Andrea, Esther, Alexandra, Guðbjartur og Kári. Barnaböll/diskó. 25. jan. 1-4 bekkur 200 kr. 5-7 bekkur 300 kr. 10. bekkur sér um sjoppuna og Kári og Guðbjartur varasjoppustjórar. Ball 1-4 bekkur frá 16:00-17:30 5-7 18:00-19:30. Lopadagur 20. janúar og tónlist í frímínútum. Kári, Guðbjartur og Elfar tónlistarstjórar. …