Annaskipti og vetrarfrí
Nú eru annaskipti framundan og vetrarfrí. Hér er smá pistill um það sem er framundan. Sömu upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra.
Bolludagur
Hvað er betra en að byrja góuna á því að raða í sig bollum með súkkulaði, sultu og rjóma?
Glaðværð
Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.
Febrúardyggð
Febrúardyggð, í umsjá yngsta stigsins, verður kynnt í dag. (Þetta er breyting frá dagskrá miðað við skóladagatal).
Bolla, bolla, bolla!
Á Bolludaginn (mánudaginn 20. febrúar) ætla nemendur í 10. bekk að selja bollur í kaffitímanum (löngu frímínútum). Bollurnar verða í boði fyrir nemendur í 7. – 10. bekk.