NEVA Fundur 18. apríl 2012
Neva fundur 18. apríl 2012 kl 12:30 Mætt. Halldóra, Karen, Elfar, Guðbjartur, Þóra, Alexandra, Esther, Már. Sófamál. NEVA skilur ástæður þess að breyta Austurrýminu. Illa hefur verið gengið um sófana og virðist lítið hafa gengið að bæta umgengni. Ennfremur ítrekar Neva það að Sólúrið/klukkan verði að hverfa. Hún á mun frekar heima hjá yngsta- eða …
Umhverfið að lifna við
Um leið og við fögnum sumarbyrjun á morgun þá er rétt að gleyma nú ekki umferðarmálunum. Hér má nálgast nýútgefnar leiðbeiningar frá Umferðarstofu um notkun vél- og rafknúinna hjóla.
HPV bólusetning stúlkna í 7. og 8. bekk
Til foreldra/forráðamanna stúlkna í 7. og 8. bekk. Nú er komið að síðustu bólusetningunni við leghálskrabbameini en til að verða full bólusettur gegn HPV veirunni þarf að fá allar 3 sprauturnar. Á mánudaginn 16. apríl mun Halla hjúkrunarfræðingur bólusetja stelpurnar og þær sem eiga bólusetningarskirteini geta komið með það svo ég geti skráð í það. …
Reipisjóga!!
Krakkarnir í 10. bekkjum Vallaskóla bjóða upp á prufutíma í Rope Yoga í Lifandi Húsi, laugardaginn 21. april klukkan 10, 11 eða 12. 1500 krónur prufutími.
Af faglegu starfi
Í síðustu viku var haldinn sameiginlegum fundur tungumálakennara á Suðurlandi í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.