Haustfrí
Í dag, mánudaginn 29. október, hefst seinni dagur haustfrísins. Njótið vel. Kennsla hefst aftur á morgun skv. stundaskrá, þriðjudaginn 30. október.
Haustfrí
Í dag, föstudaginn 26. október, hefst fyrri dagur haustfrísins. Njótið vel.
Nýr matseðill
Matseðill nóvembermánaðar er kominn á heimasíðu.
Cucina italiana
Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.