Munum kaffisöluna hjá 10. bekk 13. nóvember
Þriðjudaginn 13. nóvember, á foreldradaginn, standa nemendur 10. bekkjar fyrir veitingasölu í Vallaskóla. Hún er staðsett í aðalanddyrinu á Sólvöllum og í mötuneytinu. Salan hefst fljótlega upp úr kl. 8.00.
Kærleikskeðjan og umburðarlyndi
8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti. Þetta er í annað sinn sem verkefnisstjórn átaksins hvetur þjóðina til baráttu gegn einelti og tók Vallaskóli þátt með því að mynda kærleikskeðju innanhúss.
Landsátak gegn einelti
Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttu gegn einelti. Um er að ræða landsátak og að sjálfsögðu eiga allir að taka þátt og sameinast í verki. Í Vallaskóla ætlum við að mynda kærleikskeðju innanhúss þannig að allir í skólanum taka þátt. Á heimasíðu menntamálaráðuneytisins má m.a. lesa: ,,Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti hefur ákveðið …
Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012
Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17:00 Mættir: Guðbjartur Ólason, Gunnar Bragi og Hrönn fyrir hönd foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður fyrir hönd kennara, Helga Einarsdóttir fyrir hönd annars starfsfólks, Esther Ýr og Kári fyrir hönd nemenda Jón Özur fyrir hönd grenndarsamfélags. 1) Guðbjartur setur fundinn, kynnir fulltrúa í stuttu máli og …
Á ferð og flugi
Nemendur í umferðarfræðivali í 10. bekk brugðu undir sig betri fætinum í lok október og heimsóttu Umferðarstofu.