Fundargerð skólaráðs
Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.
Hæfileikakeppni NEVA
Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun.
Árshátíð í 6. bekk
Árshátíð nemenda í 6. bekk verður haldin þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 8. bekk. Tölvufíkn – kannast einhver við það? Viltu vita meira? Taktu þá frá mánudaginn 22. apríl kl. 8.10-9.30. Þorsteinn Kristján Jóhannsson kennari kemur í heimsókn og fjallar um tölvufíkn. Hann hefur farið víða um land með þessa fræðslu sl. ár og þekkir vel til málaflokksins. Þorsteinn mun hitta …
Perfect
Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. Sýningarnar eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 10.4: Kl. 9.10, 10.50 og 12.40. Fimmtudaginn 11.4: Kl. 9.10 og …