Starfsdagur
Í dag, föstudaginn 4. október, er starfsdagur í Vallaskóla og kennarar á haustþingi. Það er sem sagt frí hjá nemendum í dag. Opið er á skólavistun.
NEVA Fundur 3. október 2013
Neva fundur 3.10 2013. Mættir: Sunneva, Ívar, Anna, Þórunn, Dagur, Þóra, Guðbjörg, Hafrún. 1. Hugmyndir að viðburð. Hæfileikakeppni, Zumbakvöld, danskvöld, uppistand, kvöldvaka. 2. Tónlist á föstudögum. 3. Árshátíð. Eldur og Ís þema. Klakastyttur.is, kyndlar, eldgleypir, þurrís, árshátíðarvika, árshátíðarmyndband. 4. Árbók 10. bekkjar. 5. Þemadagar, bleikur dagur í lok okt. Hinsvegin dagur/öfugur dagur. 6. Skólablað. Fundi …
2. bekkur í nærumhverfinu
Í byrjun september fóru nemendur í 2. bekk í haustferð á Snæfoksstaði í Grímsnesi.
Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu
D-vítamín myndast í húðinn fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar eða sólarlampa. Hægt er að fá nægilegt D-vítamín með því að vera úti í sól með bert andlit og hendur í stuttan tíma á dag að sumri til að D-vítamín myndist í húðinni. Því er öllum ráðlagt að taka D-vítamín aukalega að vetri til, t.d. þorskalýsi …
Leikskólaheimsókn 1. bekkjar
Í dag, þriðjudaginn 1. október, heimsækja nemendur í 1. bekk gömlu leikskólana sína.