Starfsdagur

Í dag, föstudaginn 4. október, er starfsdagur í Vallaskóla og kennarar á haustþingi. Það er sem sagt frí hjá nemendum í dag.

Opið er á skólavistun.