Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu
D-vítamín myndast í húðinn fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar eða sólarlampa. Hægt er að fá nægilegt D-vítamín með því að vera úti í sól með bert andlit og hendur í stuttan tíma á dag að sumri til að D-vítamín myndist í húðinni. Því er öllum ráðlagt að taka D-vítamín aukalega að vetri til, t.d. þorskalýsi …
Leikskólaheimsókn 1. bekkjar
Í dag, þriðjudaginn 1. október, heimsækja nemendur í 1. bekk gömlu leikskólana sína.
Skólavistun vegna 4. október
Kæru foreldrar/forráðamenn Samkvæmt skóladagatali Vallaskóla verður haustþing kennara föstudaginn 4. október og því enginn skóli. Þann dag munum við hafa opið á skólavistun allan daginn, frá kl. 7:45 -17:15. Sækja þarf sérstaklega um vistun fyrir þennan dag. Því viljum við biðja ALLA foreldra að skila bréfi (sjá hlekk) til okkar, hringja, eða senda tölvupóst í …
Starfsáætlun Vallaskóla
Starfsáætlun Vallaskóla fyrir skólaárið 2013-2014 er nú aðgengileg undir ,,Handraðinn“ hér til vinstri á síðunni. Í starfsáætlun er töluvert af nauðsynlegum upplýsingum og því hvetjum við foreldra að kynna sér efnið nánar.