Hvað er PALS?
Krakkarnir í 4. bekk eru á fullu í PALS, sem er lestraraðferð þar sem pör lesa saman. Þar lesa krakkarnir fyrir hvort annað, leiðrétta og hrósa hvort öðru. Auk þess að lesa þurfa krakkarnir að velta fyrir sér innihaldi textans og segja um hvað þeir lásu (endursögn).
9. október 2013 Hvað nú foreldrar!
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið Actavis styrkir verkefnið. Til hamingju unglingar í 8., 9. og 10. bekk! Það er gleðiefni …
Komdu og skoðaðu bílinn!
Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna verkefni í tengslum við bókina Komdu og skoðaði bílinn.
Norræna skólahlaupið
Þriðjudaginn 15. október verður Norræna skólahlaupið. Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. 7.-10. bekkur byrjar kl: 8.10 og 1.-6. bekkur hleypur kl: 10.30. Nemendur þurfa að koma klædd eftir veðri og vera vel skóuð fyrir …
Forvarnadagurinn skilar árangri – í samræmi við niðurstöður rannsókna
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið Actavis styrkir verkefnið.