Hundraðdagahátíðin
100dagahátíðin er fastur liður í 1. bekk en þá halda nemendur upp á hundraðasta skóladaginn, sem er þá í dag 29. janúar.
Starfsfólk á skyndihjálparnámskeiði
Í dag fór allt starfsfólk Vallaskóla á skyndihjálparnámskeið og nutum við góðrar leiðsagnar Guðbjörgu Helgu Birgisdóttur.
Skilafrestur í myndasamkeppni
Í dag, mánudaginn 27. janúar, rennur út skilafrestur í Myndasamkepnni Vallaskóla 2014. Nemendur, vinsamlegast skilið tillögum til Rúnu ritara í dag.
NEVA Fundur 23. janúar 2014
NEVA fundur 23. janúar 2014 Mættir: Guðbjörg, Theódóra, Sunneva, Ívar, Dagur Snær. Vantaði Þórunni, Önnu Júlíu og Heiðrúnu. Fundargerð ritaði MIM. Fundur settur 13:45. 1. Rósaball. Zelzíus er að skipuleggja mögulegt rósaball 13. febrúar. Samþykkt að skoða öðruvísi þemaball í lok febrúar frekar innan skóla. Nánar útfært síðar. 2. Skóladagatal. Skoðaðar mögulegar dagsetningar viðburða. 3. …
Komdu og skoðaðu fjöllin!
Við í 2. bekk höfum verið að vinna verkefni um fjöllin í tengslum við bókina Komdu og skoðaðu fjöllin.