Skilafrestur í myndasamkeppni

Í dag, mánudaginn 27. janúar, rennur út skilafrestur í Myndasamkepnni Vallaskóla 2014. Nemendur, vinsamlegast skilið tillögum til Rúnu ritara í dag.