Takk fyrir stuðninginn!
Fjáröflun fyrir útskriftarferðalag nemenda í 10. bekk er í fullum gangi. Fyrir stuttu var haldið þorrabingó þar sem mæting var góð og á foreldradeginum var að venju kaffi- og kökusala.
Vorönn hefst
Vorönn hefst í dag miðvikudaginn 26. febrúar. Nemendur mæta skv. stundaskr
Vetrarönn lýkur
Annaskipti í febrúar 2014
SAFT
Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipi og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða skoðaðir ásamt mörgu öðru. Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara. Foreldrafélag Sunnulækjarskóla mun bjóða …
Foreldradagur
Þá mæta foreldrar með börnum sínum til umsjónarkennara í dag, þriðjudaginn 25. febrúar, í foreldraviðtöl, taka á móti vitnisburði og spjalla um námslegt gengi og líðan í skólanum. Umsjónarkennarar munu veita upplýsingar um viðtalstíma.