Matseðill í apríl
Matseðill aprílmánaðar er kominn á heimasíðu.
Kveiktu
Fyrsta umferð spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, hefst í dag.
Kveiktufréttir
Þá er lokið fyrstu tveimur leikjum í spurningakeppni Vallaskóla, KVEIKTU, sem nú er haldin í sjöunda sinn. Þannig fóru leikar að 10. RS vann leik sinn við 10. SAG og 9. MM sigraði 8. MA. Þessi tvö lið eru því komin í undanúrslit.
Skólahreysti – 2. sætið og svo áfram!
Krakkarnir okkar stóðu sig með prýði í Skólahreystinni þetta árið. Teitur Örn varð í 1. sæti í dýfunum og í 3. sæti í upphífingum. Eydís Arna varð í 2. sæti í armbeygjukeppninni og 9. sæti í hreystigreip. Eysteinn Máni og Rannveig Harpa urðu í 1. sæti í hraðaþraut.
NEVA Fundur 27. mars 2014
NEVA fundur 27. 3 2014 Mætt: Dagur, Anna, Ívar, Theódóra, Guðbjörg, Sunneva, Þórunn. 1. Árbók. Unnið í auglýsingamálum. 2. Opið kvöld 18. mars, hvernig tókst til? Þórunn sagði að kvöldið hefði gengið vonum framar. 3. Ball. 15. maí ath. Sunnó/Valló. Dj nyxo Dagur kontakt. 4. Ath. annað opið kvöld/ball eftir þemadaga 10. apríl ? Trúbador? …