Opið hús í framhaldsskólum
Nú er kominn sá tími þegar framhaldsskólarnir bjóða verðandi framhaldsskólanemum að koma og kynnast starfsemi sinni. Hér fyrir neðan eru auglýsingar um kynningar í nokkrum skólum (þær verða settar inn hér jafnóðum og þær berast okkur í Vallaskóla). Vekjum sérstaka athygli á stóru framhaldsskólakynningunni sem fram fer í Kórnum 6.-8. mars þar sem yfir 25 …
Páskaball í félagsmiðstöðinni fyrir 1.-7. bekk
PÁSKABALL FYRIR 1.-4. BEKK OG 5.-7. BEKK Í ZELSÍUZ MIÐVIKUDAGINN 9. APRÍL 1.-4. BEKKUR FRÁ 14:00-16:00 5.-7. BEKKUR FRÁ 17:00-19:00 KOSTAR 300 KR. INN, SJOPPAN OPIN OG GEGGJUÐ TÓNLIST LÁTIÐ SJÁ YKKUR 8. BEKKJA STELPUKLÚBBUR ER AÐ HALDA BALLIÐ SEM FJÁRÖFLUN FYRIR LOKAFERÐINNI SINNI
Þemadagar
Þemadagar hefjast í dag, miðvikudaginn 9. apríl. Þeir standa yfir í tvo daga.
Þema á fallegum apríldegi
Þá er annar af tveimur þemadögum ársins á enda og það var nóg um að vera. Sjá myndir í myndalbúmi hér á vefnum.
Grunnskólamót í sundi
Vallaskóli sendi sveit í eldri hóp 8. – 10. bekk á Grunnskólamótið í sundi. Keppnin fór fram í Laugardalslaug 8. apríl sl. og var keppt í 8×25 metra boðsundi.