Síðustu dagar skólastarfs
Þá líður að skólalokum. Nokkrir uppbrotsdagar eru framundan. Fimmtudaginn 4. júní er starfsdagur og þá er ekki skóli hjá nemendum. Föstudaginn 5. júní er útskrift hjá 10. bekk og hefst athöfnin kl. 18.00. Verður hún í íþróttasal skólans. Nemendur mæta á æfingu kl. 12.00. Mánudaginn 8. júní er Vorhátíðardagur hjá öllum nemendum …
Annar í hvítasunnu
Næst komandi mánudagur, 25. maí, er annar í hvítasunnu. Það er almennur frídagur þannig að þá er ekki skóli hjá nemendum. Nemendur mæta svo sprækir á þriðjudaginn 26. maí.
Próftöflur
Próftöflur vorsins er nú orðnar aðgengilegar á vef Vallaskóla. Vorpróf í 8.-10. bekk hefjast miðvikudaginn 27. maí og það síðasta veður 3. júní. Í 7. bekk hefjast prófin 27. maí og það síðasta er föstudaginn 29. maí. Próf í 5.-6. bekk hefjast 1. júní og þeirra prófalota klárast 3. júní. Þær má nálgast …