Annar í hvítasunnu

Næst komandi mánudagur, 25. maí,sol er annar í hvítasunnu. Það er almennur frídagur þannig að þá er ekki skóli hjá nemendum. Nemendur mæta svo sprækir á þriðjudaginn 26. maí.