Netskákmót
Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Suðurlandi blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund.
Fjar-opin hús framhaldsskóla
Framhaldsskólar þurftu að hætta við opið hús en hafa nokkrir gert kynningarmyndbönd sem gaman er að skoða: