Alþjóðlegi vöffludagurinn

Í dag 25. mars er alþjóðlegi vöffludagurinn.

Okkur finnst því kjörið að skella í eina vöffluuppskrift með krökkunum.

Þessi uppskrift er úr námsbókinni Gott og gagnlegt 1 og hentar prýðilega til að gera saman.  Ekki er verra að setja smá rjóma ofan á vöffluna, jafnvel sultu líka 🙂 Njótið 🙂

Vallaskóli 2020 (IDR)