Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Lesið fyrir leikskólabörnin

16. desember 2016

Í síðustu viku fóru nokkrir nemendur 6. bekk í heimsókn á Hulduheima. Þar lásu nemendur fyrir fjögurra og fimm ára börn sem eru á þremur deildum. Allar deildirnar bera nafn sögustaða úr bókum Astridar Lindgren.

Lesa Meira>>

Foreldrafræðsla Siggu Daggar kynfræðings

15. desember 2016

Dagana 12. – 15. desember nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana hér í Sv. Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir …

Foreldrafræðsla Siggu Daggar kynfræðings Lesa meira »

Lesa Meira>>

9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember

13. desember 2016

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og RVK Studios bjóða öllum grunnskólanemendum í 9. og 10. bekk á kvikmyndina Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Tilefnið er ósk ráðamanna um að efla forvarnir gegn vímuefnaneyslu ungs fólks.   Við í Vallaskóla munum fara á sýninguna …

9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember Lesa meira »

Lesa Meira>>

Sigga Dögg kynfræðingur með fræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk

12. desember 2016
Lesa Meira>>

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja nemendur í 3. bekk

9. desember 2016
Lesa Meira>>

Jólaupplestur nemenda

8. desember 2016

Í dag og á morgun, 8.-9. desember, er jólaupplestur á vegum 8. bekkinga fyrir nemendur í 1.-2. bekk.

Lesa Meira>>

Nauðsynlegt að vera fjármálavitur

2. desember 2016

Nemendur í 10. bekk Vallaskóla fengu heimsókn frá þeim Berglind og Salome hjá Fjármálaviti fyrir ekki svo löngu síðan.

Lesa Meira>>

Nauðsynlegt að vera fjármálavitur

2. desember 2016

Nemendur í 10. bekk Vallaskóla fengu heimsókn frá þeim Berglind og Salome hjá Fjármálaviti fyrir ekki svo löngu síðan.

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

1. desember 2016

Hin árlega árshátíð í 8., 9. og 10. bekkjar Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 1. desember 2016.   Hátíðarkvöldverður fyrir 10. bekk Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk í umsjón landsliðskokksins Sigurðar Ágústsonar. Húsið opnar kl. 18.00 …

Árshátíð unglingastigs Lesa meira »

Lesa Meira>>

Vettvangsferð hjá 10. bekk

30. nóvember 2016

Nemendur í 10. bekk fara í vettvangsferð til Reykjavíkur og heimsækja Tækniskólann.

Lesa Meira>>

Leggðu rækt við litlu atriðin

30. nóvember 2016

  Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur heimsótt nemendur í 10. bekk Vallaskóla nokkur undanfarin ár og frætt þau um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk, koma fallega fram við aðra, hrósa, leggja sig fram alla …

Leggðu rækt við litlu atriðin Lesa meira »

Lesa Meira>>

Leggðu rækt við litlu atriðin

30. nóvember 2016

  Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur heimsótt nemendur í 10. bekk Vallaskóla nokkur undanfarin ár og frætt þau um mikilvægi þess að bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk, koma fallega fram við aðra, hrósa, leggja sig fram alla …

Leggðu rækt við litlu atriðin Lesa meira »

Lesa Meira>>