Foreldraviðtöl

Í dag mæta nemendur og forráðamenn þeirra í viðtöl hjá umsjónakennurum um líðan og námslega stöðu. 

Minnum á köku- og vöfflusölu nemenda í 10. bekk, fjáröflunarkaffi vegna útskriftarferð þeirra í vor. Aðeins er tekið við reiðufé.