Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Varðandi veður og færð

21. febrúar 2018

Við minnum foreldra og forráðamenn nemenda á eftirfarandi verklag þegar kemur að slæmu veðri og ófærð: ,,Í óveðri eða mikilli ófærð verða foreldrar sjálfir að meta aðstæður og ákveða hvort nemendur verði sendir í skólann.

Lesa Meira>>

Framkvæmdir hafnar

15. febrúar 2018

Nú er komið að því. Framkvæmdir eru að hefjast við hina svokölluðu útigarða í vesturálmu Sólvalla.

Lesa Meira>>

Öskudagur

14. febrúar 2018
Lesa Meira>>

Foreldradagur/nemendaviðtöl

13. febrúar 2018
Lesa Meira>>

Starfsdagur

12. febrúar 2018
Lesa Meira>>

Perlukarl

12. febrúar 2018

Baldvin Barri í 4. bekk gerði þennan stóra flotta perlukarl um daginn. Fyrst var hann einn í þessu en hægt og bítandi breyttist myndin í samvinnuverkefni þar sem margir hjálpuðu til við að flokka perlur eftir lit og jafnvel raða …

Perlukarl Read More »

Lesa Meira>>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2018−2019

8. febrúar 2018

Innritun barna sem eru fædd árið 2012 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2018 fer fram 14.−28. febrúar næstkomandi. Hægt er að innrita rafrænt í viðkomandi grunnskóla og frístundaheimili inni á Mín Árborg sem er á heimasíðu …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2018−2019 Read More »

Lesa Meira>>

Vallaskóli á skákmóti

2. febrúar 2018

Í tilefni af skákdegi Íslands  26. janúar (fæðingadagur Friðriks Ólafssonar, stórmeistara) var haldið skákmót í Fischersetrinu á Selfossi. Um var að ræða Sveitakeppni grunnskóla á Suðurlandi og sendi Vallaskóli þrjár sveitir til leiks, tvær í yngri flokki og eina í eldri flokk, …

Vallaskóli á skákmóti Read More »

Lesa Meira>>

Matseðill febrúarmánaðar

31. janúar 2018

Hér er svo matseðill febrúarmánaðar, verði ykkur að góðu, sjá hér.

Lesa Meira>>

Hundraðdagahátíðin á yngsta stigi

26. janúar 2018
Lesa Meira>>

Bónda- og lopapeysudagur

22. janúar 2018

Föstudaginn 19. janúar gekk þorrinn í garð og bóndadagurinn markaði upphafið að því tímabili ársins. Og lopapeysurnar í allri sinni dýrð dregnar fram í tilefni dagsins, auk þess að snæða þorramat. Nema hvað!

Lesa Meira>>

Kynning á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar

18. janúar 2018

Fimmtudagurinn, 18. janúar kl. 18:30-19:15  mun starfsfólk Zelsiuz vera með opna kynningu á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar fyrir foreldra og forráðamenn. Félagsmiðstöðin heldur úti klúbba- og hópastarfi fyrir börn og unglinga í 5. – 10. bekk þar lögð er áhersla á …

Kynning á klúbba- og hópastarfi félagsmiðstöðvarinnar Read More »

Lesa Meira>>