Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Komdu að kenna!

23. nóvember 2017

Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018. Umsóknarfrestur er til 4. desember 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Lesa Meira>>

Endurskoðun skólastefnu Árborgar, súpufundur

22. nóvember 2017

Næsti hugarflugsfundur í stýrihópi um endurskoðun skólastefnu Sv. Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 22. nóvember 2017 kl. 17:30-19:30. Þangað eru allir velkomnir og súpuhressing verður í boði fræðslusviðs Árborgar Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar ?

Lesa Meira>>

Komdu að vinna með okkur á Bifröst!

22. nóvember 2017

Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur.

Lesa Meira>>

Heimsókn frá Eistlandi

21. nóvember 2017

Hópur kennara frá Eistlandi kom nýverið í heimsókn til Árborgar og kynnti sér menntamál og skólastarf í sveitarfélaginu. Gestirnir eru frá bænum Võru á sunnanverðu Eistlandi.

Lesa Meira>>

Foreldraviðtöl

17. nóvember 2017

Í dag mæta nemendur og forráðamenn þeirra í viðtöl hjá umsjónakennurum um líðan og námslega stöðu.  Minnum á köku- og vöfflusölu nemenda í 10. bekk, fjáröflunarkaffi vegna útskriftarferð þeirra í vor. Aðeins er tekið við reiðufé.

Lesa Meira>>

Tækniskólaheimsókn

17. nóvember 2017

Þriðjudaginn 7. nóvember fóru nemendur í 9. og 10. bekk í heimsókn í Tækniskóla Íslands. Að þessu sinni var hópurinn óvenjustór 106 nemendur og 7 starfsmenn og töluðu móttökuaðilar um að þetta væri metfjöldi sem þau tækju á móti í …

Tækniskólaheimsókn Lesa meira »

Lesa Meira>>

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember, 20. nóvember í Vallaskóla

17. nóvember 2017

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er fagnað 16. nóvember ár hvert.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

16. nóvember 2017

Í dag, 16. nóvember, er starfsdagur. Nemendur eru í fríi en starfsfólk Vallaskóla undirbýr foreldraviðtöl á morgun.  Opið á skólavistun.

Lesa Meira>>

Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar?

16. nóvember 2017
Lesa Meira>>

Bingó

15. nóvember 2017

Bingó 15. nóvember

Lesa Meira>>

Súpufundur í FSu

8. nóvember 2017
Lesa Meira>>

Dagur gegn einelti – allir í grænu

8. nóvember 2017

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti (landsátak). Allir eru hvattir til að mæta í grænu í dag í anda Olweusar því öll viljum við vera græni kallinn, þ.e. sá sem hjálpar þeim sem verður mögulega fyrir einelti og kemur …

Dagur gegn einelti – allir í grænu Lesa meira »

Lesa Meira>>