Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk

28. september 2018

Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 4. bekk er 27. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 4. bekk er 28. september.

Lesa Meira>>

Evrópski tungumáladagurinn

26. september 2018

26. september er evrópski tungumáladagurinn. Norræna ráðherranefndin hefur staðið að verkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne). Einnig er rétt að benda á yfirlýsingu um norræna tungumálastefnu en eitt af markmiðum hennar er að […]

Lesa Meira>>

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

25. september 2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Vallaskóla og spjallaði við nemendur á mið og elsta stigi.

Lesa Meira>>

Nýjar skólastofur við Vallaskóla

25. september 2018

Nýjar útistofur voru teknar í notkun á dögunum og verða þær nýttar sem svæði 3. bekkjar í vetur.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf í 7. bekk

21. september 2018

Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 7. bekk er 20. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 7. bekk er 21. september.

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018

20. september 2018

Skólaráð Vallaskóla Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og […]

Lesa Meira>>

Leiðbeinandi viðmið um svefntíma barna

18. september 2018
Lesa Meira>>

Dagur íslenskrar náttúru

16. september 2018

16. september ár hvert er tileinkaður íslenskri náttúru. Hér má lesa meira um dag íslenskrar náttúru.

Lesa Meira>>

Upphengidagur í Vallaskóla

13. september 2018

Fimmtudaginn 13. september er upphengidagur í Vallaskóla. Þá eru bekkir búnir að útbúa bekkjarreglur og hengja upp til sýnis.   

Lesa Meira>>

Dagur læsis

8. september 2018

Alþjóðlegur dagur læsis er  8. september. Sameinuðu þjóðirnar UNESCO gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis fyrir 50 árum, árið 1966. Lesa má meira um alþjóðlegan dag læsis hér.    

Lesa Meira>>

Skákkennsla á miðstigi í Vallaskóla

7. september 2018

Skákkennsla fyrir miðstig 5.-7. bekk verður á fimmtudögum kl. 13.40-14.20. Kennslan fer fram í bókasafninu.

Lesa Meira>>

Skákkennsla í Vallaskóla fyrir yngsta stig

6. september 2018

Sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Nemendum sem hafa áhuga á skák og eru í 1. – 4. bekk er boðið í taflkennslu eftir skóla á þriðjudögum frá kl:13:00-13:40.

Lesa Meira>>