Lestrarstund með Bjarna Fritzsyni í Vallaskóla

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla á þriðjudaginn 4.des og las uppúr bókinni sinni Orri óstöðvandi fyrir nemendur í þriðja, fjórða og fimmta bekk.

Bjarni eru vanur fyrirlesari og hefur haldið fjöldan afnámskeiðum fyrir börn og ungmenni.
BjarniFritzson, skrifaði bókina Öflugir strákar og er eigandi sjálfstyrkingafyrirtækisins Út fyrir kassann. Hann hefur unnið að því að efla börn og unglinga síðastliðin 5 ár. Bjarni er einnig sálfræðimenntaður, fyrrum landsliðs-og atvinnumaður í handbolta og þjálfari 20 ára landsliðs Íslands í handbolta og meistaraflokks karla hjá ÍR.

Vallaskóli 2018 (GS)