Litlu jólin í Vallaskóla

20. desember næstkomandi eru litlu jólin í Vallaskóla

Venju samkvæmt eru það nemendur í 5. bekk sem sýna helgileikinn hjá okkur en aðrir árgangar, 1.- 4.bekkur eru öll með stutt atriði og svo endar dagskráin á jólaballi.

Ath. að ekki er um hefðbundinn skóladag að ræða, dagskrá hefst kl:9:30, en frístund er opin að morgni fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.