Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Bekkjartenglar

6. nóvember 2018

Þá eru upplýsingar um bekkjartengla í Vallaskóla 2018-2019 komnar á heimasíðu Vallaskóla. Við þökkum þeim foreldrum sem hafa boðið sig fram kærlega fyrir sitt framlag.

Lesa Meira>>

Starfsdagur 5. nóvember

5. nóvember 2018

5. nóvember verður starfsdagur í Vallaskóla og því ekki skóli þann dag.

Lesa Meira>>

Vettvangsferð í Set

5. nóvember 2018

Þessir vösku drengir í 8. bekk í Vallaskóla, fóru í vettvangsheimókn í Set á Selfossi með kennara sínum, Sigríði S. Karlsdóttur.

Lesa Meira>>

Starfsdagur og foreldraviðtöl

2. nóvember 2018

Á mánudag 5. nóvember er starfsdagur og á þriðjudag 6. nóvember eru foreldra- og nemendaviðtöl.  

Lesa Meira>>

Matseðill nóvembermánaðar

2. nóvember 2018

Hér finnið þið matseðilinn fyrir nóvembermánuð. Góðar stundir  

Lesa Meira>>

Læsi í krafti foreldra – Foreldradagur Heimila og skóla

31. október 2018

  Foreldradagur Heimilis og skóla 2018 í samstarfi við Menntamálastofnun

Lesa Meira>>

Viðurkenning og styrkur til Vallaskóla

30. október 2018

Á dögunum fékk Vallaskóli viðurkenningu og styrk að upphæð 350.000kr frá Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi.

Lesa Meira>>

Söngkeppni Fsu

29. október 2018

Fimmtudaginn 1. nóvember koma fulltrúar nemendafélags Fsu í Vallaskóla og kynna söngkeppni NFSU sem haldin verður í Iðu 8. nóvember.

Lesa Meira>>

Tími endurskinsmerkja

29. október 2018

Nú þegar skammdegið færist yfir er mjög mikilvægt að dusta rykið af endurskinsmerkjunum sem leynast á heimilinu.

Lesa Meira>>

Bangsadagurinn

26. október 2018

Bangsadagurinn í Vallaskóla verður 26. október nk.

Lesa Meira>>

Bangsadagur

26. október 2018

Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í dag.

Lesa Meira>>

Bingó í Vallaskóla

26. október 2018

Unglingastig hélt bingó í Vallaskóla og er það liður í fjáröflun þeirra. Veglegir vinningar og góð stemning.

Lesa Meira>>