Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólaljósmyndataka í 1., 5. og 10. bekk
Í dag, þriðjudaginn 22. maí, verða ljósmyndir teknar af nemendum í 1., 5. og 10. bekk. Sjá nánar í tölvupósti frá umsjónarkennurum og deildarstjórum.
Lesa Meira>>Annar í hvítasunnu – frí
Í dag, mánudaginn 21. maí, er annar í hvítasunnu. Það er því frí í dag.
Lesa Meira>>Útigarðarnir steyptir
Hér má sjá verktaka steypa gólfin í útigörðunum svokölluðu, sem verða svo loks að glæsilegum skólastofum þegar yfir lýkur.
Lesa Meira>>Skólaferðalag í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk verða í skólaferðalagi í dag, 16. maí, til og með föstudagsins 18. maí.
Lesa Meira>>5. bekkur í vettvangsferð
Í dag, mánudaginn 14. maí, fara nemendur í 5. bekk í vettvangsferð í Þjóðminjasafn Íslands.
Lesa Meira>>Siljan 2018 – Vallaskóli á meðal vinningshafa
Fjölmargir nemendur Vallaskóla í 5 – 10. bekk tóku þátt í Siljunni í ár en Siljan er myndbandakeppni grunnskólanna.
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018
Fundur í skólaráði þriðjudaginn 24. apríl 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Íris Gunnarsdóttir og Lovísa Þórey …
Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018 Read More »
Lesa Meira>>Pólskur slökkviliðsbíll
Í Vallaskóla fer fram pólskukennsla í umsjón kennarans Anetu Figlarska.
Lesa Meira>>Vetur konungur lætur ekki að sér hæða
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum úr frímínútum í síðustu viku þá tókust á vetur og vor. Vetur hafði betur, í smá stund allavega, og það nýttu krakkarnir sér auðvitað enda góður snjór vel til þess fallinn að leika …
Vetur konungur lætur ekki að sér hæða Read More »
Lesa Meira>>Verkalýðsdagurinn
Í dag, þriðjudagurinn 1. maí, er verkalýðsdagurinn. Það er almennur frídagur. Njótið dagsins.
Lesa Meira>>